Framburðaræfing

Ég og sonur minn Andri Snær höfum verið að æfa okkur á að bera fram R sem mörgum hefur reynst erfitt um ævina. Æfing okkar felst í því að fara með eftirfarandi vísu sem við settum saman í sameininingu og oftar en ekki kallar fram bros á vör.Wink

Tralli og trítill og trúðurinn stóri

tróðu sér í trukkinn og trylltu af stað

þá kom bangsi með berann bossann

og bar á þá bleikt og brúnt bólukrem.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband