Mamma, mamma ég vil kjósa dýrin! Sagði Andri Snær þegar hinir finnsku Lordi höfðu lokið sér af á júróvisíon. Bragð er að þá barnið finnur - sannaðist sá málshátturinn það kvöldið þegar Finnarnir rúlluðu þessu upp og enginn ósáttur við það sem ég þekki. Skemmtileg tilbreyting í annars frekar einsleitri keppni, mikið af breiðum börmum og dillandi bossum.
Í vinnunni gengur afbragðsvel með innleiðingu nýja GLIMS tölvukerfisins. Ársvinna við undirbúning er nú á enda og spennandi að sjá þetta allt virka í raun og veru.
Í norðan garranum sem nú geysar fyrir utan gluggan er bara huggulegt að hamra á tölvuna nokkur orð í þetta annars ágæta hobbý, bloggið.
334 dagar til jóla
Tenglar
Vísindiin efla alla dáð
Vafrað um vefinn
Myndaalbúm
Nota bene
Margt smátt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.