Falin, fundin, fokin, fríð.

Fórum á föstudaginn til fjalla í leit að frið og ró og fjallasýn. Í fyrstu var hún falin en hún fannst svo fauk hún í hríðarkófi en birtist á ný svo fríð. Hún er fjallasýnin við Jökulheima og nágrenni. Friður og ró fannst að sjálfsögðu og þó lúin séu bein eftir langa ferð er sálin endurnærð og til í hvað sem er.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband