Ég tek undir með henni Höllu frænku minni (langafar okkar voru víst bræður) að skattaskýrslan er líklega jafnleiðinlegasta verk ársins. Ekki er laust við að nokkur drungi hafi verið yfir fólki sl. daga vegna þessa, fólk þýtur heim strax eftir vinnu, má ekki vera að því að vinna eftirvinnu og er almennt frekar þungt í skapi. Allt stendur þetta nú til bóta því á morgun verða allflestir búnir að skila eins og ég núna
. Ólýsanleg gleði- og léttleika tilfinning fylgir því að smella á Senda framtal og málið er dautt.
335 dagar til jóla
Tenglar
Vísindiin efla alla dáð
Vafrað um vefinn
Myndaalbúm
Nota bene
Margt smátt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála með skattaskýrsluna þvílíkur léttir þegar búið var að senda. Á þessu heimili voru nú afgreiddar einar 7 skýrslur fyrir fjölskylduna. Á morgun tekur svo við mikil gleði yfir að undirbúa hippahátíðina hér í Eyjum um helgina. Þjóðlagakvöld hippans á föstudagskvöld og hippaballið með tilheyrandi búningum á laugardagskvöld. Make love not war.
Kveðja Þórunn syss yfirhippasaumakona
Þórunn Jónsdóttir (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.