Það er eins og gerst hafi í gær að sonur okkar kom í heiminn. Í vikunni var hann að innritast í grunnskóla. Bráðum sex ár síðan þetta litla (var reyndar aldrei lítill 19,5 merkur) kríli kom í heiminn og tók af okkur völdin. Nú stefnir hann á menntaveginn til að ná enn betri tökum á lífinu. Allt er þetta gríðarlega spennandi fyrir ungan dreng sem æfir nú stíft að sitja kyrr lengur enn í 2 mínútur því það gerir maður víst í skólanum að hans sögn. Í haust verða því 2/3 hlutar fjölskyldunnar sitjandi á skólabekk og spurning hvort okkar mun svitna meira við heimalærdóminn.
335 dagar til jóla
Tenglar
Vísindiin efla alla dáð
Vafrað um vefinn
Myndaalbúm
Nota bene
Margt smátt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður mælir hann Nonna litla Stínuson í tommum, einu sinni á ári.
HP Foss, 25.3.2007 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.