Afþreying

Stundum verður maður að slaka á, slappa af og leyfa sér að njóta lífsins listisemda. Sunnudagskvöld eru einkar vel til þess fallin og flestir löglega afsakaðir í letilíf þau kvöld. Þótti okkur hjónakornunum kominn tími á eitt slíkt kvöld sl. sunnudag og splæstum því í spólu. Svo aftarlega erum við nú á merinni að við áttum eftir að sjá hinn nýbakaða James Bond. Casino Royal rúllaði sleitulaust í rúma 2 tíma og jammi jamm hvílík skemmtun. Hvað vill maður meira, fagrar konur, ljótir krimmar og síðast en ekki síst karlmannlegur og mátulega dulúðlegur karakterinn Bond sem engan svíkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórunn

Bondinn klikkar ekki

Þórunn, 30.3.2007 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband