Stundum verður maður að slaka á, slappa af og leyfa sér að njóta lífsins listisemda. Sunnudagskvöld eru einkar vel til þess fallin og flestir löglega afsakaðir í letilíf þau kvöld. Þótti okkur hjónakornunum kominn tími á eitt slíkt kvöld sl. sunnudag og splæstum því í spólu. Svo aftarlega erum við nú á merinni að við áttum eftir að sjá hinn nýbakaða James Bond. Casino Royal rúllaði sleitulaust í rúma 2 tíma og jammi jamm hvílík skemmtun. Hvað vill maður meira, fagrar konur, ljótir krimmar og síðast en ekki síst karlmannlegur og mátulega dulúðlegur karakterinn Bond sem engan svíkur.
335 dagar til jóla
Tenglar
Vísindiin efla alla dáð
Vafrað um vefinn
Myndaalbúm
Nota bene
Margt smátt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bondinn klikkar ekki
Þórunn, 30.3.2007 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.