Nú eftir áramótin hef ég verið með þessar gömlu gráu sellur í höfðinu í endurhæfingu og smá leikfimi. Settist á skólabekk eftir 5 ára hlé frá þeirri iðju. Ekki vissi ég nú hvernig þær tækju við sér og átti ekkert sérstakar vonir á því að þær væru yfir höfuð til neinna stórræða. Það kom því skemmtilega á óvart þegar ég fékk fyrra verkefni námskeiðsins til baka að sellurnar höfðu skilað sínu 9.2 í höfn og nú verður ekki umflúið að gefa þeim annað tækifæri og halda áfram. Vandinn verður bara að finna tíma til að leyfa þeim að spreita sig enn frekar.
Flokkur: Bloggar | 2.4.2007 | 20:23 (breytt 8.4.2007 kl. 13:01) | Facebook
335 dagar til jóla
Tenglar
Vísindiin efla alla dáð
Vafrað um vefinn
Myndaalbúm
Nota bene
Margt smátt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.