Stöðugt fleygir tækninni fram og oftar en ekki okkur til hagræðis eða ánægjuauka. Ein af þessum nýjungum er ný þrívíddartækni í bíó sem nú er komin í 1 bíósal á landinu, 1 af 150 í heiminum segja fróðir menn. Öll familían (nema Pabbi,Mamma og Þórunn) skellti sér að sjá herlegheitin í gær. Efniviður myndarinnar varð nánast að aukaatriði við að fylgjast með hvernig þetta virkaði og maður lifandi mikið afskaplega var þetta nú smart. Persónurnar stukku útúr myndinni, fljúgandi hlutir sveifluðust í kringum mann og rigningin datt á nefið á manni. Einstök skemmtun sem væntanlega mun verða vinsæl í framtíðinni.
Flokkur: Bloggar | 8.4.2007 | 10:13 (breytt kl. 10:17) | Facebook
335 dagar til jóla
Tenglar
Vísindiin efla alla dáð
Vafrað um vefinn
Myndaalbúm
Nota bene
Margt smátt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.