8.maí.

Var að koma af vel lukkuðum aðalfundi Örverufræðifélagsins. Metþáttaka var á fundinum sem sennilega stafaði af áhugaverðu erindi Más Kristjánssonar læknis um súnur (Zoonosis) sem eru sýkingar í mönnum sem borist hafa frá dýrum. Fyrir þá sem enn eru vakandi, hættið að hanga í tölvunni og horfið út um glugga í norðvestur, sólsetrið er himneskt - Góða nótt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband