Allt er fertugum fært

Ekki er seinna vænna að skrifa um atburði helgarinnar. Bar þar hæst 40 ára afmæli Félags lífeindafræðinga sem haldið var uppá með afmælisráðstefnu og kvöldverð. Á ráðstefnunni voru margir góðir fyrirlestrar og allur dagurinn tóks með afbrigðum vel. Formaður FL færði mér hlýjar kveðjur og blóm frá félaginu í tilefni af sérfræðileyfinu og var myndin tekin við það tilefni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband