Spurningar

Hvernig finnur þú innri ró? Hvar finnur þú frið? Hvernig safnar þú kröftum? Hvernig minnir þú sjálfan þig á hver þú ert eða hver þú vilt vera?

Mitt svar: Dvöl í sveitinni.

kveðja, Ein endurnærð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórunn

Ég er svo sammála :)

Já og takk fyrir að klippa trén!

Þórunn, 30.5.2007 kl. 10:01

2 Smámynd: HP Foss

já, og þar er ég sammála, þvíík tilfinning, þvílík upplifun, þvílík dásemd.

HP Foss, 30.5.2007 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband