með þökurnar frá í gær. Búið að fara með fulla kerru af torfi í burtu og tvær eftir sem bíða eftir að tippurinn opni aftur. Kallarnir eru byrjaðir að spá og spekúlera, grafa tilraunaholur til að gá hvað sé langt niður á fast og nú er ekki hægt að þverfóta fyrir böndum þvers og kruss um garðinn. Ég held að steypuæðið sé alveg um það bil að renna á þá eins og stundum gerist með menn þegar svona verk eru fyrir höndum. Andri og Svavar eru alveg í essinu sínu í moldinni og alveg ljóst að það verður ekki lítill þvottur þessa vikuna.
335 dagar til jóla
Tenglar
Vísindiin efla alla dáð
Vafrað um vefinn
Myndaalbúm
Nota bene
Margt smátt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á svona stundum er gott að eiga konu, konu sem tekur blómin frá áður en vinna hefst og þvær síðan fötin af manni í lok dags, svo maður geti lagt sig rólegur eftir matinn sem hún lagaði handa manni. Ójá, sei,sei.
HP Foss, 12.6.2007 kl. 22:27
Þú meinar að ég ætti að fá mér eina slíka, það er hugmynd!
Kristín Jónsdóttir, 13.6.2007 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.