Synd

er það að þurfa að fara inn á þessu indæla kvöldi. Veðrið er eins og það var, í æskunni, öll kvöld á Fossi. Þá kom maður líka sveittur inn en ekki eftir rót í garðinum heldur eftir æsilegan fótboltaleik, ref á veiðum eða þrjátíu hringi í kringum Gamla bæinn í Kron. Það voru ljúfir tímar. Nú eru líka ljúfir tímar bara öðruvísi ljúfir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband