Við mína "fjölmörgu" dyggu lesendur segi ég í dag, sorrý fyrir hina löngu bið eftir nýjum fréttum en nú verður bara eitthvað undan að láta. Mín er komin í fjarnám í upplýsingatækni á heilbrigðissviði við háskólann í Minnesota USA og á kafi í lestri, spjallfundum og verkefnavinnu. Allt er þetta yfir blessað netið sem sér til þess að maður þarf ekki að yfirgefa land og þjóð til að viða að sér nokkrum fróðleik sér til gamans. Sumir myndu etv. kalla það "heimsku" að vilja ekki skella sér bara vestur um haf en ég segi: Heima er best.
336 dagar til jóla
Tenglar
Vísindiin efla alla dáð
Vafrað um vefinn
Myndaalbúm
Nota bene
Margt smátt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.