Eftir 10 daga dvöl í sveitasælunni, gleðileg jól og farsæl áramót, er maður auðvitað endurnærður og svo sperrtur og strengdur uppá þráð af öllum áramótaheitunum að það hálfa væri nóg. Í fyrramálið verður amk skorið á einn þráð en þá fer ég undir hnífinn með bakið. Gott verður að ljúka þessu af og komast á gott ról á ný. Maður er víst full ungur enn til að leggjast í kör. Fyrsta áramótaheitið er að komast upp úr körinni. Wish me luck!
336 dagar til jóla
Tenglar
Vísindiin efla alla dáð
Vafrað um vefinn
Myndaalbúm
Nota bene
Margt smátt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt ár frænka og gangi þér vel.
HP Foss, 1.1.2008 kl. 21:24
Gúdd lökk.
Valdi Kaldi, 2.1.2008 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.