Af hverju kom veturinn allt í einu?

Um leið og Tóti setti jeppann inn í skúr og reif hann í spað þá byrjaði að snjóa og hefur ekki stoppað síðan. Takið því fram skóflurnar og snjóþrúgurnar því kagginn er ekkert á leiðinni út straxTounge .

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HP Foss

Inn með Broncoinn um hver áramót. :)

HP Foss, 17.1.2008 kl. 18:28

2 Smámynd: Valdi Kaldi

Ætli tengihjólið hafi rúllað af?

Valdi Kaldi, 22.1.2008 kl. 19:03

3 Smámynd: Kristín Jónsdóttir

Já hann opnaði dyrnar og lét pústið standa út. Nú er hann kominn aftur inn og viti menn, farið að snjóa á ný.

Kristín Jónsdóttir, 23.1.2008 kl. 21:54

4 Smámynd: HP Foss

ja, þessir Bronco jeppar!

HP Foss, 23.1.2008 kl. 23:01

5 Smámynd: Kristín Jónsdóttir

Bronco hefði aldrei tekist þetta, það þarf Chevy Blaser til að gera svona nokkuð!

Kristín Jónsdóttir, 24.1.2008 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband