Eitrað súrefni

Þeir Andri og Garðar komu inn móðir og másandi og sögðu: "Það er ekki hægt að vera lengur úti útaf þessu eitraða súrefni sem bílarnir búa til". "Mér fannst eins og ég væri fjólublár í framan" sagði Garðar. "Við vorum næstum því dauðir út af þessu" sagði Andri. Hjólatúr þeirra félaga um hverfið leiddi af sér þessa uppgötvun að bílarnir menga. Svo var Tóti að þvo bílinn með sápu sem "lét mann alveg kyrkjast". Það vantar sko ekki stóru orðin hjá þeim félögum Smile.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband