Kæru þolinmóðu lesendur.
Ófyrirgefanleg bið hefur orðið á færslum hér á þessa síðu. Ég held að stína stuð sé bara rangnefni á þessa síðu. Stína stöku sinnum væri betur við hæfi. En hvað um það. Loks gafst stund til að setja línur á blað. Margt hefur skeð síðan síðast, skólinn klárast hjá mér og Andra, 2 ferðir í sveitina, viku pest hjá þeim feðgum Tóta og Andra, mamma kom í heimsókn, amma Gyða varð 85 og pabbi varð sjötugur svo fátt eitt sé nefnt. Við erum núna komin í sumarfrí og erum innan skamms á leið til Danmerkur í vikureisu. Það er því nóg að snúast hér og sumir vægast sagt orðnir spenntir. Læt þessu lokið að sinni, vona að þið njótið sumarsins.
Stína
336 dagar til jóla
Tenglar
Vísindiin efla alla dáð
Vafrað um vefinn
Myndaalbúm
Nota bene
Margt smátt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sömuleiðis Stína, góða ferð.
HP Foss, 16.6.2008 kl. 13:01
Góða skemmtun í Baunalandi, vonandi sjáumst við nú í sveitinni í sumar
Steinunn Elsa (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.